37. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 31. janúar 2023 kl. 10:05


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 10:05
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 10:05
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) 2. varaformaður, kl. 10:05
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 10:05
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 10:05
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 10:05
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 10:05
Logi Einarsson (LE), kl. 10:05
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 10:05

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:05
Frestað.

2) Skýrsla nefndar um ytra mat á starfsemi Seðlabanka Íslands Kl. 10:10
Á fund nefndarinnar mættu Pentti Hakkarainen, Patrick Honohan og Joanne Kellermann, nefndarmenn í úttektarnefnd um árangur Seðlabanka Íslands. Kynntu þau skýrslu nefndarinnar og svöruðu spurningum nefndarmanna. Með þeim var Arnór Sighvatsson frá forsætisráðuneyti.

3) Önnur mál Kl. 11:15
Ásthildur Lóa Þórsdóttir óskaði eftir nánari skýringum á ástæðum þess að seðlabankastjóri hafi ekki komist á opinn fund nefndarinnar fimmtudaginn 26. janúar sl.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:15